Jón Haukur Daníelsson

Ferðafrömuður og frumkvöðull

Bakland að Lágafelli

Bakland að Lágafelli Lágafell er blandað bú með kýr, kindur og hross. Bændur eru Halldór Áki Óskarsson og Sæunn Þóra Þórarinsdóttir, búfræðingar frá LBHÍ og Sæunn er auk þess ferðamálafræðingur frá Hólum í Hjaltadal. Á bænum er auk þess rekin lítil heimagisting – með aðstöðu fyrir 5-8 manns í íbúð sem staðsett er á neðrihæð …

Bakland að Lágafelli Read More »

Sveitadagurinn 2014

Við verðum með frá Lágafelli 03. maí 2014 Sunnlenski sveitadagurinn er fjölbreytt fjölskylduhátíð þar sem gestum er boðið að upplifa sveitastemmningu og bragða á afurðum bænda. Undanfarin ár hefur Félag kúabænda heilsteikt naut á staðnum og Félag sauðfjárbænda grillað lambakjöt, og hafa gestir kunnað vel að meta það. Sunnlenskir bændur fá tækifæri til að kynna …

Sveitadagurinn 2014 Read More »

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónustan “Bakland að Lágafelli” byggir á útleigu á íbúð í kjallara íbúðarhúsins. Íbúðin er 55fm og hönnuð var af fyrirtækinu ProArk á Selfossi út frá hugmyndum um Algilda hönnun. Hér er átt við að mannvirki séu hönnuð með það í huga að gera ávallt ráð fyrir öllum hvað varðar rými. Í lögum má finna nýjar …

Ferðaþjónusta Read More »

Ný heimasíða

Unnið er nú að nýrri heimasíðu fyrir Lágafell vonum að þið takið vel á móti henni. Síðan hér undir fréttir er alltaf hægt að fylgjast með fréttum frá Lágafelli, tilboðum á kjötvörum og ferðaþjónustu. Hikið ekki við að hafa samband 🙂

Scroll to Top